29.3.2008 | 14:53
Hvar er veruleikinn
Hann er allavega ekki í sjálfsstæðisflokknum það eitt er víst. Því þar ríkir algjör veruleikafirring og hlusta svo á bullið í yfirblýantsnagaranum í seðlabankanum um það að þeir séu með endalausum vaxtahækkunum að ná tökum á verðbóguni ekkert er fjarri því. Að stjórnvöld skuli ekki taka í taumana er alveg óskiljanlegt heldur láta geiri litli og solla davíð bulla og rugla endalaust og á meðan blæðir öllu út. Hinn almenni þegn í landinu skilur hvorki upp né niður enda ekki nema von þar sem algjört stjórnleysi ríkir á öllum sviðum í landsstjórnini. Það er ekki eitt heldur allt sem sjálfsstm hefur mistekist á undangengnum misserum og nú haf þeir samfylkinguna með sér til að kenna um áður var það framsókn,ég segi við samfylkingarfólk forðið ykkur útúr þessu áður enn að sjálfsstæðisflokknum tekst að jarða ykkur eins og þeir gerðu við framsókn þeir eru nefnilega snillingar í því að kenna öðrum um allt sem aflaga fer.Það er nöturlegt að horfa uppá hvernig þessi þjóð er að fara í hundana allt vegna óstjórnar íhaldsins undangengin misseri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Axel Jóhannes Yngvason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.