Hvenær losnar íslensk alþýða við þessa óværu.

Þar á ég við sjálfsstæðisflokkinn úr stjórn landsmála þetta er ekki nokkrum manni bjóðandi að horfa upp á þetta lengur. Þetta samsafn af stuttbuxnadrengjum sem alveg hafa miskilið lífið og tilgang þess og hinsvegar valdasjúkum vitleysingum sem ekki er viðlit að losna við, þó svo sjáfssæðismenn lengst af undir stjórn rugludallsins í seðlabankanum og síðan Geirs sem var að vísu hins vænsti maður í byrjun séu búnir að gera þjóðina gjaldþrota þá dettur þeim ekki í hug að víkja þetta er orðið þjóðarmein að hafa þetta fólk við völd. En hvað er hægt að gera ég er bara lost. Nýasta bomban kom svo í dag frá heilbrigðisráðherra nú á að eyðileggja heilbrigðiskerfið sem hefur kostað óhemju vinnu og peningað koma upp. Ég segi enn hvað er í gangi er þessum mönnum ekki sjálfrátt. Ég er svo reiður að ég held að ég hætti núna. Enn ég hef ekki sagt mitt síðasta orð um þessi mál það eitt er víst.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Axel Jóhannes Yngvason

Höfundur

Axel Jóhannes Yngvason
Axel Jóhannes Yngvason

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 218

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband