Ekki hætta mótmælum

Þar sem ég bý út á landi og hef ekki tök á því að vera þátttakandi í mótmælum sem eru því  miður bara í höfuðborgini þykir mér það miður að sjá sjálfskipaða siðgæðispostula gera lítið úr mótmælendum og kalla þá skríl og glæpamenn.Ég held að Ari Edvald sem fór mjög ljótum orðum um mótmælendur við Hótel Borg ætti að hugsa sig um hvað hann segir rekinn áfram af illum öflum í þjóðfélaginu sem fólk vill burt ,menn sem hafa vælt út samúð og þóst vera vinir litla mannsins og skúringarkerlingarniar en gefa svo skít í okkur öll þegar þeim hentar og flýja land á einkaþotuni þegar þeim finnst sér ógnað og hvar eru skúringakerlingin og litli maðurinn sem voru búin að hlaða undir þá með því að eiga viðskipti við þessa krimma árum saman.Þau eru að undirbúa það og reikna út hvar þau eigi að taka pening til að borga það sem þessir hinu sömu menn eru búnir að koma okkur í. Ég bið fólk að hugsa sig nú vel um áður enn lengra er haldið og til dæmis spá í að nú  liggur  fyrir að við hin íslenska þjóð þurfum nú að fara að reka búðir Baugs í Bretlandi ekki er hægt að selja þær þar sem ekkert fæst fyrir þær nú.  Ætla Björgúlfur Thor og Jón Ásgeir að borga Icsave ég held ekki. Hroki og ósvífni þessara manna er með þvílíkum ólíkindum að manni er orðs vant.Það er efni í heila bók ef á að gera því almennileg skil hvað þessir krimmar eru búnir að gera íslenskri þjóð, koma svo hver á eftir öðrum og þykjast ekkert hafa gert rangt hvað voru þeir að hugsa þegar þeir sátu í bankaráðum og bankastjórnum á maður að álykta sem svo að séu svona vitlausir ekki virðist það hafa verið þegar þeir rökuðu fé inn á sína eigin reikninga  og fluttu það svo í öruggt skjól einhverstaðrar sem við fáum sennilega aldrei að vita, svo til að bæta gráu ofaná svart er þessi auma ríkisstjórn svo vita gagnslaus til nokkura verka að það er með eindæmum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Axel Jóhannes Yngvason

Höfundur

Axel Jóhannes Yngvason
Axel Jóhannes Yngvason

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband